Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2013 verður haldin dagana 3. og 4. október nk. Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica hóteli við Suðurlandsbraut. Byggðarráð samþykkir að sveitarstjórnarfulltrúar sem það kjósa sæki ráðstefnuna auk sveitarstjóra og sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs.
Byggðarráð samþykkir að sveitarstjórnarfulltrúar sem það kjósa sæki ráðstefnuna auk sveitarstjóra og sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs.