Fara í efni

Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu á einkaheimili-María Dagmar.

Málsnúmer 1309117

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 198. fundur - 18.09.2013

María Dagmar tók aftur til starfa s.l. vor eftir að hafa gert hlé á starfi sem dagforeldri í fáein ár. Hún sækir um endurnýjun leyfis. Félagsmálastjóri veitti heimild til að hún byrjaði enda lágu öll gögn fyrir.
Nefndin staðfestir ákvörðun félagsmálastjóra um leyfisveitingu fyrir fimm börnum samkvæmt reglugerð.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013

Afgreiðsla 198. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.