Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - bifreiðakaup
Málsnúmer 1309228
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013
Forseti leggur til að afgreiðslu þessa liðar verði vísað til 17. liðar á dagskrá fundarins, Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - bifreiðakaup. Samþykkt með 9 atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013
Bókun frá 636. fundi byggðarráðs þann 19. september 2013 lögð fram til staðfestingar á fundi sveitarstjórnar.
"Lögð fram tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2013 vegna þjónustustöðvar, til kaupa á tveimur bifreiðum, að verðmæti allt að 4.500.000 kr. samtals. Kaupin verði fjármögnuð með söluhagnaði af sölu traktorsgröfu. Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun 2013."
Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - bifreiðakaup borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.
"Lögð fram tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2013 vegna þjónustustöðvar, til kaupa á tveimur bifreiðum, að verðmæti allt að 4.500.000 kr. samtals. Kaupin verði fjármögnuð með söluhagnaði af sölu traktorsgröfu. Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun 2013."
Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - bifreiðakaup borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun 2013.