Fara í efni

Ársfundur Jöfnunarsjóðs 2013

Málsnúmer 1309256

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 637. fundur - 26.09.2013

Lagt fram til kynningar fundarboð á ársfund Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2013, sem verður haldinn 2. október 2013 á Hilton Hótel Nordica, kl. 16:00.
Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri verður fulltrúi sveitarfélagsins á fundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013

Afgreiðsla 637. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.