Stígagerð í Varmahlíð
Málsnúmer 1310243
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 308. fundur - 20.11.2013
Afgreiðsla 89. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 308. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 100. fundur - 01.07.2014
Vegna ófyrirséðra breytinga við framkvæmd stígagerðar í Varmahlíð þarf að leggja aukið fjármagn í verkið ef leggja á malbik á stígana. Búið er að jarðvegsskipta og fylla í stíga með malarefni. Í brekku á milli Birkimels og Furulundar er búið að klæða göngustíg með bundnu slitlagi.
Ef leggja á malbik á stíga sem búið er að jarðvegsskipta og fylla með möl þarf viðbótar fjárveitingu upp á um 4 milljónir.
Nefndin samþykkir að vísa erindinu til byggðaráðs og óska eftir aukafjárveitingu upp á 4 milljónir til verksins.
Ef leggja á malbik á stíga sem búið er að jarðvegsskipta og fylla með möl þarf viðbótar fjárveitingu upp á um 4 milljónir.
Nefndin samþykkir að vísa erindinu til byggðaráðs og óska eftir aukafjárveitingu upp á 4 milljónir til verksins.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 666. fundur - 03.07.2014
Á 100. fundi umhverfis- og samgöngunefndar þann 1. júlí 2014, var svohljóðandi bókun gerð:
"Vegna ófyrirséðra breytinga við framkvæmd stígagerðar í Varmahlíð þarf að leggja aukið fjármagn í verkið ef leggja á malbik á stígana. Búið er að jarðvegsskipta og fylla í stíga með malarefni. Í brekku á milli Birkimels og Furulundar er búið að klæða göngustíg með bundnu slitlagi.
Ef leggja á malbik á stíga sem búið er að jarðvegsskipta og fylla með möl þarf viðbótar fjárveitingu upp á um 4 milljónir.
Nefndin samþykkir að vísa erindinu til byggðaráðs og óska eftir aukafjárveitingu upp á 4 milljónir til verksins."
Byggðarráð samþykkir að veita fjórar milljónir króna í stígagerð í Varmahlíð.
"Vegna ófyrirséðra breytinga við framkvæmd stígagerðar í Varmahlíð þarf að leggja aukið fjármagn í verkið ef leggja á malbik á stígana. Búið er að jarðvegsskipta og fylla í stíga með malarefni. Í brekku á milli Birkimels og Furulundar er búið að klæða göngustíg með bundnu slitlagi.
Ef leggja á malbik á stíga sem búið er að jarðvegsskipta og fylla með möl þarf viðbótar fjárveitingu upp á um 4 milljónir.
Nefndin samþykkir að vísa erindinu til byggðaráðs og óska eftir aukafjárveitingu upp á 4 milljónir til verksins."
Byggðarráð samþykkir að veita fjórar milljónir króna í stígagerð í Varmahlíð.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 666. fundur - 03.07.2014
Afgreiðsla 100. fundar umhvefis- og samgöngunefndar staðfest á 666. fundi byggðarráðs þann 3.júlí 2014 með þremur atkvæðum.
Áætlaður kostnaður framkvæmdarinnar eru um 4-5 milljónir.
Samþykkt.