Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Smábátahöfn - flotbryggjur
Málsnúmer 1212094Vakta málsnúmer
2.Skagafjarðarhafnir - auglýsing í handbók smábátasjómanna
Málsnúmer 1310254Vakta málsnúmer
Útgefendur Handbókar Smábátasjómanna hafa óskað eftir því að Skagafjarðarhafnir kaupi auglýsingu í bókina. Auglýsingin kostar um 50 þúsund. Skagafjarðarhafnir hafa árlega keypt auglýsingu í Sjómannaalmanakinu og á skip.is.
Erindinu hafnað.
Erindinu hafnað.
3.Stígagerð í Varmahlíð
Málsnúmer 1310243Vakta málsnúmer
Lögð var fram teikning vegna stígagerðar í Varmahlíð. Stefnt er að uppbyggingu stíganna með malarslitlagi þannig að unnt verði að leggja þá malbiki síðar.
Áætlaður kostnaður framkvæmdarinnar eru um 4-5 milljónir.
Samþykkt.
Áætlaður kostnaður framkvæmdarinnar eru um 4-5 milljónir.
Samþykkt.
4.Hraðatakmarkanir á Sauðárkróki
Málsnúmer 1306151Vakta málsnúmer
Lögð voru fram lokadrög að teikningum vegna hraðatakmarkana á Sauðárkróki.
Sviðstjóra falið að skipuleggja framkvæmd og kynningu og koma með tillögu að dagsetningu gildistöku hraðatakmarkanna. Stefnt er að skiltauppsetningu sé lokið í janúar 2014.
Sviðstjóra falið að skipuleggja framkvæmd og kynningu og koma með tillögu að dagsetningu gildistöku hraðatakmarkanna. Stefnt er að skiltauppsetningu sé lokið í janúar 2014.
5.Suðurgata B - jarðvegsskipti, lagnavinna og malbikun.
Málsnúmer 1309295Vakta málsnúmer
Kynnt niðurstaða tilboðsopnunnar vegna Suðurgötu B. Samið hefur verið við lægstbjóðenda, Vinnuvélar Símonar ehf. Tilboðið hljóðaði upp á 11.448.300.-
Fundi slitið - kl. 17:00.
Heildarkostnaður vegna auka ankera við öldubrjót og fingurbryggju (samtals 4 stk) er 4.178.000.- skv tilboði verktaka.
Samþykkt að því gefnu að endanleg útfærsla frá Seaflex gefi góðar líkur á árangri.
Vísað til Byggðarráðs.