Fara í efni

Fjárhagsáætlun 2014 - Skagafjarðarhafnir

Málsnúmer 1311028

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 90. fundur - 07.11.2013

Fjárhagsáætlun Hafnasjóðs Skagafjarðar kynnt og samþykkt. Vísað til Byggðaráðs.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 308. fundur - 20.11.2013

Afgreiðsla 90. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 308. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 643. fundur - 21.11.2013

Lögð fram fjárhagsáætlun 2014 Hafnarsjóðs Skagafjarðar. Vísað frá 90. fundi umhverfis- og samgöngunefndar.
Byggðarráð samþykkir að vísa fjárhagsáætluninni til gerðar fjárhagsáætlunar 2014 fyrir sveitarfélagið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 309. fundur - 11.12.2013

Forseti geri tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til 23. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2014. Samþykkt samhljóða.