Lagt fram bréf frá Snorraverkefninu, dagsett 4. nóvember 2013, þar sem óskað er eftir stuðningi við verkefnið sumarið 2014. Verkefnið er rekið af Þjóðræknifélagi Íslendinga og Norræna félaginu á Íslandi og lýtur að því að veita ungu fólki (18-28 ára) af íslenskum ættum í Norður-Ameríku tækifæri til að kynnast rótum sínum á Íslandi í 6 vikna sumarverkefni. Byggðarráð þakkar erindið, en getur ekki orðið við styrkbeiðninni.
Byggðarráð þakkar erindið, en getur ekki orðið við styrkbeiðninni.