Lagt fram bréf frá Rótarýklúbb Sauðárkróks, dagsett 19. nóvember 2013, þar sem óskað er eftir 100.000 kr. styrk vegna Jólahlaðborðs Rótarýklúbbs Sauðárkróks, sem er samfélags- og styrktarverkefni á vegum klúbbsins. Allur ágóði verkefnisins mun renna til þess að hlúa enn betur að skjólstæðingum á Heilbrigðistofnuninni Sauðárkróki. Bygðarráð samþykkir að styrkja verkefnið um 100.000 kr., sem teknar verða af fjárhagslið 21890.
Bygðarráð samþykkir að styrkja verkefnið um 100.000 kr., sem teknar verða af fjárhagslið 21890.