Brautarholt lóð (220945)- Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1311236
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 255. fundur - 05.03.2014
Lagt fram til kynningar byggingarleyfisumsókn Svavars Haraldar Stefánssonar kt. 220252-2139 og Ragnheiðar G. Kolbeinsdóttur kt.180857-2739, fh. Brautarholtsbænda ehf. kt. 6504073180 sem dagsett er 17. nóvember 2013. Umsókn um byggingu aðstöðuhúss á landinu Brautarholt lóð, landnúmer 220945. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa 19. desember 2013.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 312. fundur - 20.03.2014
Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 312. fundi sveitarstjórnar 20. mars 2014 með sjö atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.