Lagður fram tölvupóstur dagsettur 20. janúar 2014, frá Rúnari Þór Númasyni og Valdísi Brynju Hálfdánardóttur, þar sem þau lýsa áhuga á að leigja eða kaupa land af sveitarfélaginu við Hofsós, nánar tiltekið ytri flóann norðan við afleggjara að Vogum. Í gangi er vinna við að útkljá eignarhald lands í og við Hofsós og af þeim sökum eru ekki áform um að leigja eða selja land á því svæði.
Í gangi er vinna við að útkljá eignarhald lands í og við Hofsós og af þeim sökum eru ekki áform um að leigja eða selja land á því svæði.