Lögð fram greinargerð frá Stefáni Ólafssyni, hrl. um stöðu mála varðandi eignarhald á landi við Kolkuós. Stefán kom á fundinn til viðræðu undir þessum dagskrárlið. Ljóst má vera miðað við þá óvissu sem ríkir um eignarhald jarðarinnar Kolkuós er ekki hægt að taka afstöðu til sölu landsins fyrr en greitt hefur verið úr eignarhaldi þess með lögformlegum hætti.
Ljóst má vera miðað við þá óvissu sem ríkir um eignarhald jarðarinnar Kolkuós er ekki hægt að taka afstöðu til sölu landsins fyrr en greitt hefur verið úr eignarhaldi þess með lögformlegum hætti.