Skagafjarðarhafnir - ársyfirlit 2013
Málsnúmer 1401327
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 313. fundur - 09.04.2014
Afgreiðsla 96. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 313. fundi sveitarstjórnar 9. apríl 2014 með níu atkvæðum.
Örlítill samdráttur er í lönduðum afla frá árinu 2012, bæði á Sauðárkrók og Hofsós.
Að jafnaði voru flutt frá Sauðárkrókshöfn um 1.000 tonn af blönduðum varningi á mánuði.
Nefndin lýsir ánægju sinni með að strandflutningar skuli vera hafnir aftur og vonast til þess að þeir haldi áfram að eflast.