Fara í efni

Tillögur og tilboð vegna markaðssetningar á Netinu

Málsnúmer 1402014

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 5. fundur - 27.02.2014

Nefndin samþykkir að taka fyrirliggjandi tilboði og ráðast í markaðssetningu í gegnum google og leitarvélabestun fyrir www.visitskagafjordur.is. Kostnaður verður greiddur af málaflokki 13090.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 312. fundur - 20.03.2014

Afgreiðsla 5. fundar atvinnu- menningar og kynningarnefndar staðfest á 312. fundi sveitarstjórnar 20. mars 2014 með níu atkvæðum.