Samningur um skilyrtan styrk til reksturs upplýsingamiðstöðvar 2014
Málsnúmer 1403057
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 7. fundur - 02.05.2014
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir framlagðan samning við Ferðamálastofu um skilyrtan styrk til reksturs upplýsingamiðstöðvar Norðurlands vestra í Varmahlíð fyrir árið 2014.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 315. fundur - 07.05.2014
Afgreiðsla 7. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 7. maí 2014 með níu atkvæðum.