Fara í efni

Skuggabjörg 146587 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 1403248

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 656. fundur - 27.03.2014

Lagt fram til kynningar bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki dagsett 17. mars 2014, þar sem tilkynnt er um aðilaskipti á jörðinni Skuggabjörg, landnúmer 146587. Seljandi er Sigríður Jóhannsdóttir, kt. 300921-3379 og kaupandi Páll Birgir Óskarsson, kt. 130459-3159.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 313. fundur - 09.04.2014

Afgreiðsla 656. fundar byggðaráðs staðfest á 313. fundi sveitarstjórnar 20. mars 2014 með níu atkvæðum.