Fara í efni

Áætluð framlög frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga 2014

Málsnúmer 1404087

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 658. fundur - 10.04.2014

Lagt fram til kynningar bréf dagsett 2. apríl 2014 frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga um áætluð framlög úr sjóðnum á árinu 2014. Vísað er til fréttar á vefsíðu sjóðsins um sundurgreindar upplýsingar um úthlutanir til sveitarfélaga. Sjá http://www.jofnunarsjodur.is/frettir/nr/28891

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 315. fundur - 07.05.2014

Afgreiðsla 658. fundar byggðaráðs staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 7. maí 2014 með níu atkvæðum.