Kýrholt lóð 2 - Umsókn um byggingarreit og vegtengingu.
Málsnúmer 1407004
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 259. fundur - 11.07.2014
Steinþór Tryggvason í Kýrholti, eigandi lóðarinnar Kýrholt lóð 2 sem hefur landnúmer 222278 óskar eftir leyfi fyrir byggingarreit fyrir frístundarhús á lóðinni. Meðfylgjandi afstöðuppdráttur er gerður hjá Stoð ehf verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni tæknifræðing. Uppdráttur S102 og er hann dagsettur 27. júní 2014. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið að fengnum umsögnum hlutaðeigandi aðila.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 668. fundur - 18.07.2014
Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.