Rekstrarupplýsingar Varmahlíðarskóli og Íþróttamiðstöðvar 2014
Málsnúmer 1408120
Vakta málsnúmerSamstarfsnefnd með Akrahreppi - 26. fundur - 26.08.2014
Farið var yfir rekstrartölur fyrstu 6 mánuði ársins. Nefndin gerir ekki athugasemdir við reksturinn. Nefndin tekur vel í að að nota hluta fjármuna á áætlun þessa árs, sem ekki hafa verið nýttir til viðhalds, til kaupa á búnaði. Skólastjóri gerir tillögu til nefndarinnar þar að lútandi.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014
Fundargerð 26. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.