Hrolleifsdalur - virkjun holu SK-32.
Málsnúmer 1408143
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 318. fundur - 03.09.2014
Afgreiðsla 8. fundar veitunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum
Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 10. fundur - 28.10.2014
Nefndarmönnum kynnt staða framkvæmda við virkjun borholu SK-32 í Hrolleifsdal.
Byrjað er að prufudæla úr holunni og er vatnið nýtt inn á kerfið.
Prufudæling gefur góða raun.
Byrjað er að prufudæla úr holunni og er vatnið nýtt inn á kerfið.
Prufudæling gefur góða raun.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Afgreiðsla 10. fundar veitunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.
Búið er að steypa sökkla undir dæluhús og stefnt er á að setja dælu niður í lok september. Ef framkvæmdir ganga vel verður holan tilbúin til notkunar fyrir áramót.