Þriggja ára áætlun 2016-2018
Málsnúmer 1408147
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 320. fundur - 29.10.2014
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 15 Þriggja ára áætlun 2016-2018. Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 320. fundur - 29.10.2014
Ásta Björg Pálmdóttir, sveitarstjóri tók til máls. Þriggja ára fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar og stofnana þess, fyrir árin 2016-2018 lögð fram til fyrri umræðu. Áætlunin gerir ráð fyrir rekstrarafgangi samstæðunnar árið 2016 samtals 58.806 þús króna, árið 2017 samtals 60.315 þús króna og árið 2018 samtals 45.580 þús króna.
Forseti gerir þá tillögu að áætluninni verði vísað til byggðarráðs og síðari umræðu í sveitarstjórn. Samþykkt með níu atkvæðum.
Forseti gerir þá tillögu að áætluninni verði vísað til byggðarráðs og síðari umræðu í sveitarstjórn. Samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 681. fundur - 04.12.2014
Lögð fram til síðari umræðu þriggja ára áætlun sveitarfélagsins og stofnana fyrir árin 2016-2018.
Byggðarráð samþykkir þriggja ára áætlun 2016-2018 með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar við síðari umræðu. Hildur Þóra Magnúsdóttir fulltrúi Vg og óháðra situr hjá við afgreiðslu málsins.
Byggðarráð samþykkir þriggja ára áætlun 2016-2018 með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar við síðari umræðu. Hildur Þóra Magnúsdóttir fulltrúi Vg og óháðra situr hjá við afgreiðslu málsins.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 322. fundur - 15.12.2014
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til 18. liðar, Þriggja ára áætlun 2016-2018.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 322. fundur - 15.12.2014
Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri, skýrði þriggja ára áætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar og stofnana þess, fyrir árin 2016-2018.
Þriggja ára áætlun 2016-2018 borin undir atkvæði og samþykkt með sjö atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir fulltrúi K- lista og Bjarni Jónsson fulltrúi V- lista óska bókað það þau sitji hjá.
Þriggja ára áætlun 2016-2018 borin undir atkvæði og samþykkt með sjö atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir fulltrúi K- lista og Bjarni Jónsson fulltrúi V- lista óska bókað það þau sitji hjá.
Byggðarráð samþykkir að vísa fyrirliggjandi drögum að þriggja ára fjárhagsáætlun 2016-2018 til fyrri umræðu í sveitarstjórn.