Lögð fram til kynningar dagskrá fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga sem fer fram dagana 9.-10. október 2014 í Reykjavík. Byggðarráð samþykkir að sveitarstjórn ásamt sveitarstjóra og sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs sæki ráðstefnuna.
Byggðarráð samþykkir að sveitarstjórn ásamt sveitarstjóra og sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs sæki ráðstefnuna.