Fara í efni

Þingmannafundur 2014 á Staðarflöt.

Málsnúmer 1409258

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 673. fundur - 02.10.2014

Fundur sveitarstjórna á Norðurlandi vestra með þingmönnum Norðvesturkjördæmis verður 2. október 2014, kl. 13:30, að Staðarflöt í Hrútafirði. Farið yfir þau málefni sveitarfélagsins sem ætlunin er að ræða á fundinum. Undir þessum dagskrárlið sátu starfsmenn sveitarfélagsins, Sigfús Ingi Sigfússon og Laufey K. Skúladóttir.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 320. fundur - 29.10.2014

Afgreiðsla 673. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.