Fara í efni

European Local Democracy Week 2014

Málsnúmer 1409269

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 673. fundur - 02.10.2014

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem segir að Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins (Congress of Local and Regional Authorities of the Council of Europe) hvetji sveitarfélög og héruð í Evrópu til að vekja athygli á mikilvægi staðbundins lýðræðisins með því að tileinka lýðræðinu eina viku og skipuleggja þá sérstakar aðgerðir.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 320. fundur - 29.10.2014

Afgreiðsla 673. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.