Þrastarstaðir 146605 - Umsókn um byggingarreit.
Málsnúmer 1410070
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 264. fundur - 19.11.2014
Dagmar Ásdís Þorvaldsdóttir kt. 170662-3699 eigandi jarðarinnar Þrastarstaðir( landnr. 146605) á Höfðaströnd, sækir umað fá samþykktan byggingarreit fyrir gripahúsi á jörðinni. Framlagður uppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni gerir grein fyrir byggingarreitnum. Uppdrátturinn er í verki númer 73762, nr. S01 og er hann dagsettur 7. október 2014 2014. Fyrir liggur umsögn minjavarðar varðandi fyrirhugaðan byggingarreit. Erindið samþykkt.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.