Fuglastígur á Norðurlandi vestra
Málsnúmer 1411076
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 325. fundur - 25.03.2015
Afgreiðsla 689. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 692. fundur - 09.04.2015
Lagt fram erindi frá Selasetri Íslands og Ferðamálafélagi Norðurlands vestra, dagsett 3. mars 2015 varðandi sókn fuglatengdrar ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Búið er að skrifa skýrslu um þá staði sem taldir eru best til þess fallnir að kynna sem áhugaverða fuglaskoðunarstaði. Áætlanir gera ráð fyrir því að útbúa kort sem sýnir þessa staði. Óskað er eftir því við sveitarfélagið að það veiti leyfi sem landeigandi, að auglýsa megi eftirtalda staði; Tjarnartjörn, tjarnir við Alexandersflugvöll og Drangey. Áður á dagskrá 689. fundar byggðarráðs, 12. mars 2015 og þá frestað.
Byggðarráð samþykkir að veita leyfi fyrir því að framangreindir staðir verði auglýstir og felur sveitarstjóra að undrrita samninga þar um.
Byggðarráð samþykkir að veita leyfi fyrir því að framangreindir staðir verði auglýstir og felur sveitarstjóra að undrrita samninga þar um.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 326. fundur - 22.04.2015
Afgreiðsla 692. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir að fresta afgreiðslunni og óskar eftir nánari gögnum.