Fjárhagsáætlun 2015 gjaldskrár félagsþjónustu
Málsnúmer 1411084
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Afgreiðsla 215. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.
Dagdvöl aldraðra um 3%, úr 1280 í 1320 krónur á dag.
Gjald fyrir unna vinnustund í heimaþjónustu verði miðað við launaflokk 128-1 skv. samningum Öldunnar frá 1. janúar 2015 með 8% persónuálagi, kr. 2.430 í stað 2.219 kr. áður.
Viiðmiðun grunnupphæðar fjárhagsaðstoðar árið 2015 verði 82% af lágmarksatvinnuleysisbótum á mánuði eins og verið hefur.
Gunnar Sandholt sat fundinn undir þessum lið.