Umsókn um leyfi fyrir daggæslu barna á einkaheimili HA.
Málsnúmer 1501299
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 218. fundur - 03.03.2015
Hafdís Arnardóttir sækir um leyfi til að gerast dagmóðir í Varmahlíð. Uppfyllir öll skilyrði að undanskildu námskeiði fyrir dagmæður en hyggst sækja það næst þegar það er haldið. Lagt er til að veitt verði bráðabirgðaleyfi til eins árs fyrir fjögur börn. Samþykkt.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 325. fundur - 25.03.2015
Afgreiðsla 218. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.