Tillaga að opnunartíma sundlauga yfir páskana 2015.
Málsnúmer 1502232
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 218. fundur - 03.03.2015
Lögð fram tillaga að opnunartíma sundlauganna á Sauðárkróki og Hofsósi yfir páskana. Tillagan samþykkt.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 325. fundur - 25.03.2015
Afgreiðsla 218. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2014 með níu atkvæðum.