Vindheimar 146249 - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1503089
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 270. fundur - 18.03.2015
Sigmundur Magnússon kt. 270232-3379 eigandi jarðarinnar Vindheima í Skagafirði, landnr. 146249, sækir um heimild til að skipta 2500,0 m² lóð 1 úr landi jarðarinnar. Framlagður hnitsettur yfirlits-og afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verk¬fræðistofu af Eyjólfi Þórarinssyni. Númer uppdráttar er S-101 í verki nr. 725150, dagsettur 25. nóvember 2014. Lögbýlaréttur mun áfram tilheyra landnúmeri 146249. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 325. fundur - 25.03.2015
Afgreiðsla 270. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2015 með átta atkvæðum.