Beiðni um fund með sveitarstjórnarmönnum
Málsnúmer 1503246
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 326. fundur - 22.04.2015
Afgreiðsla 692. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 696. fundur - 21.05.2015
Bjarni G. Stefánsson sýslumaður á Norðurlandi vestra og Páll Björnsson lögreglustjóri á Norðurlandi vestra komu til fundar undir þessum dagskrárlið til að kynna helstu breytingar og áhersluatriði við aðskilnað verkefna sýslumanna- og lögregluembættanna og landfræðilega sameiningu þeirra á Norðurlandi vestra.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 328. fundur - 24.06.2015
Afgreiðsla 696. fundar byggðaráðs staðfest á 328. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2015 með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að finna hentugan tíma til þess að halda fundinn.