Marbæli 146058 - Umsókn um landskipti.
Málsnúmer 1504085
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 272. fundur - 06.05.2015
Ragnheiður Guðmundsdóttir kt. 161248-2319 sækir fh. Marbælis ehf. kt. 700402-5840 um leyfi til þess að stofna lóðina Marbæli lóð úr landi jarðarinnar. Framlagður hnitsettur yfirlits- og afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni gerir grein fyrir umbeðinni lóðarstofnun. Uppdrátturinn er í verki númer 7583, nr S10, dagsettur 8. apríl 2015. Einnig er sótt um að lóðin verði leyst úr landbúnaðarnotum. Fram kemur í umsókn að lögbýlaréttur fylgi áfram landnúmerinu 146058. Innan lóðarinnar sem verið er að stofna stendur Íbúðarhús með fastanúmer 214-0598. Einnig skrifa undir erindið Árni Sigurðsson kt. 140444-2359 og Ragnheiður Guðmundsdóttir kt. 161248-2319 eigendur að framangreindu íbúðarhúsi. Erindið samþykkt.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 327. fundur - 13.05.2015
Afgreiðsla 272. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 327. fundi sveitarstjórnar 13. maí 2015 með níu atkvæðum.