Fara í efni

Viðauki nr. 5 við fjárhagsáætlun 2015 - Safnahús Skagfirðinga

Málsnúmer 1504116

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 693. fundur - 16.04.2015

Lögð fram tillaga um viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun 2015. Lagt er til að fjárfestingaliður eignasjóðs hækki um átta milljónir króna og hækkuninni mætt með lækkun á handbæru fé. Byggðarráð samþykkir framangreindan viðauka.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 326. fundur - 22.04.2015

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til 13. liðar á dagskrá, "Viðauki nr. 5 við fjárhagsáætlun 2015 - Safnahús Skagfirðinga." Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 326. fundur - 22.04.2015

Þannig bókað á 693. fundi byggðarráðs 16. apríl 2015 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

"Lögð fram tillaga um viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun 2015. Lagt er til að fjárfestingaliður eignasjóðs hækki um átta milljónir króna og hækkuninni mætt með lækkun á handbæru fé. Byggðarráð samþykkir framangreindan viðauka."

Viðauki nr. 5 við fjárhagsáætlun 2015 - Safnahús Skagfirðinga, borin undir atkvæði og samþykktur með átta atkvæðum. Þórdís Friðbjörnsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.