Ábendingar til sveitarfélaga um fasteignaskatt
Málsnúmer 1505043
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 696. fundur - 21.05.2015
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 6. maí 2015 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi álagningu fasteignaskatts á mannvirki í ferðaþjónustu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 328. fundur - 24.06.2015
Afgreiðsla 696. fundar byggðaráðs staðfest á 328. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2015 með níu atkvæðum.