Breyting á viðmiðunarreglum Kirkjugarðaráðs og Sambands íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 1507067
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 703. fundur - 27.07.2015
Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsettur 8. júlí 2015 varðandi breytingar á 6. og 12. grein viðmiðunarreglna Kirkjugarðaráðs og Sambands íslenskra sveitarfélaga.