Markaðsstofa Norðurlands - Flugklasinn Air66N
Málsnúmer 1509164
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 332. fundur - 14.10.2015
Afgreiðsla 710. fundar byggðaráðs staðfest á 332. fundi sveitarstjórnar 14. október 2015 með átta atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 742. fundur - 26.05.2016
Lagt fram til kynningar bréf dagsett 19. maí 2016 frá Markaðsstofu Norðurlands varðandi verkefnið Flugklasinn Air 66N.
Byggðarráð samþykkir að styrkja verkefnið í samræmi við fjárhagsáætlun 2016.
Byggðarráð samþykkir að styrkja verkefnið í samræmi við fjárhagsáætlun 2016.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 343. fundur - 08.06.2016
Afgreiðsla 742. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir að setja 300.000 kr. í styrk til verkefnisins árin 2016 og 2017, hvort ár og vísar erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2016-2019.