Sóknaráætlun 2015-2019
Málsnúmer 1509340
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 333. fundur - 11.11.2015
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 12 "Sóknaráætlun 2015-2019". Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 333. fundur - 11.11.2015
Þannig bókað á 715. fundi byggðarráðs 29. október 2015
"Lagt fram bréf frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, dagsett 17. október 2015 varðandi samning um sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019. Í samningnum koma fram grunnframlög frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og mennta- og menningarmálaráðuneyti, samtals að upphæð 61.918.902 krónur með fyrirvara um samþykki fjárlaga. Framlög sveitarfélaga innan SSNV verði 7.419.000 kr.
Byggðarráð staðfestir framangreindan samning um sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019 og vísar honum til staðfestingar sveitarstjórnar."
Framangreindur samningur borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með átta atkvæðum.
"Lagt fram bréf frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, dagsett 17. október 2015 varðandi samning um sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019. Í samningnum koma fram grunnframlög frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og mennta- og menningarmálaráðuneyti, samtals að upphæð 61.918.902 krónur með fyrirvara um samþykki fjárlaga. Framlög sveitarfélaga innan SSNV verði 7.419.000 kr.
Byggðarráð staðfestir framangreindan samning um sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019 og vísar honum til staðfestingar sveitarstjórnar."
Framangreindur samningur borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með átta atkvæðum.
Byggðarráð staðfestir framangreindan samning um sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019 og vísar honum til staðfestingar sveitarstjórnar.