Styrkbeiðni vegna endurnýjunar á söngpöllum.
Málsnúmer 1603047
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 31. fundur - 22.03.2016
Tekin fyrir styrkbeiðni frá Karlakórnum Heimi, dagsett 2. mars 2016, en ætlunin er að nýta styrkinn til að endurnýja og bæta við kórpöllum fyrir kórfélaga. Nefndin samþykkir að veita kórnum styrk að upphæð kr. 50.000,- sem tekinn verður af fjárhagslið 05890.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 339. fundur - 13.04.2016
Afgreiðsla 31. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.