Aðgerðaáætlun gegn kynferðisofbeldi og heimilisofbeldi
Málsnúmer 1603078
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 234. fundur - 08.06.2016
Lagt fram til kynningar erindi Jafnréttisstofu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 344. fundur - 29.06.2016
Afgreiðsla 234. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.