Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Hólar (214-2761)Krá-Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1603201Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra dagsett 21. mars 2016 þar sem óskað er umsagnar um umsókn Bjarna Kristóferssonar á endurnýjun um rekstrarleyfi fyrir Bjórsetur Íslands-brugghús slf kt. 530314-0810 Hólum í Hjaltadal. Veitingastaður krá flokkur ll. Fjöldi gesta 25.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
2.Skagfirðingabraut 1 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1603253Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra dagsett 21. mars 2016 þar sem óskað er umsagnar um umsókn Pollahúss ehf um rekstrarleyfi fyrir Skagfirðingabraut 1 á Sauðárkróki. Gististaður flokkur ll. Fjöldi gesta 10 manns. Forsvarsmaður er Guðmundur Jónbjörnsson kt. 131171-4559
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
3.Félagsheimili Rípurhrepps(146371) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1604042Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra dagsett þann 4. apríl 2016 þar sem óskað er umsagnar um umsókn Álfakletts ehf um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Félagsheimili Rípurhrepps. Gististaður flokkur ll. Svefnpokagisting 20 manns. Veitingastaður flokkur l. Fjöldi gesta 160. Forsvarsmaður Halldór B. Gunnlaugsson kt. 300469-4699.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
4.Reykir Reykjaströnd - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1603262Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra dagsett 29. mars 2016 þar sem óskað er umsagnar um umsókn Jóns Sigurðar Eiríkssonar um rekstarleyfi fyrir Reyki á Reykjaströnd. Veitingastaður flokkur l. Kaffihús. Fjöldi gesta 25.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
5.Deplar 146791 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1603290Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra dagsett 30. mars 2016 þar sem óskað er umsagnar um um umsókn Green Highlander ehf um rekstrarleyfi fyrir Depla í Fljótum. Gististaður flokkur V. Fjöldi gesta 30. Veitingastaður flokkur V. Fjöldi gesta 250. Forsvarsmaður er Friðleifur Egill Guðmundsson kt. 180680-6169.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
6.ASÍ - húsnæðismál
Málsnúmer 1603142Vakta málsnúmer
Byggðarráð fagnar skjótum og jákvæðum svörum Alþýðusambands Íslands við óskum Sveitarfélagsins Skagafjarðar um samstarf um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Skagafirði. Um afar mikilvægt verkefni er að ræða í þá átt að leysa úr þeim brýna húsnæðisvanda sem fyrir er í sveitarfélaginu.
Sveitarstjóra er falið að koma á fundi byggðarráðs með forsvarsmönnum ASÍ og stéttarfélögunum í Skagafirði.
Sveitarstjóra er falið að koma á fundi byggðarráðs með forsvarsmönnum ASÍ og stéttarfélögunum í Skagafirði.
7.Barnaskóli Freyjugötu - kauptilboð
Málsnúmer 1604036Vakta málsnúmer
Farið yfir kauptilboð sem bárust í gamla barnaskólann við Freyjugötu á Sauðárkróki. Eitt tilboð barst frá Friðriki Jónssyni ehf fyrir hönd óstofnaðs dótturfélags. Tilboðsgjafi fyrirhugar að breyta gamla barnaskólanum að meðtöldum leikfimisal í 10 íbúðir. Jafnframt er áhugi á að byggja við Freyjugötu 4 íbúðir (2 parhús). Samtals er því fyrirhugað að byggja á lóðinni 14 íbúðir.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að koma á fundi með tilboðsgjafa.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að koma á fundi með tilboðsgjafa.
8.Kauptilboð - Jöklatún 6
Málsnúmer 1604045Vakta málsnúmer
Fimm tilboð bárust í Jöklatún 6 frá:
Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur
Ingibjörgu Axelsdóttur
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Atla Frey Kolbeinssyni
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Byggðrráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur.
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur
Ingibjörgu Axelsdóttur
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Atla Frey Kolbeinssyni
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Byggðrráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur.
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
9.Kauptilboð í Jöklatún 6, 213-1903
Málsnúmer 1603266Vakta málsnúmer
Fimm tilboð bárust í Jöklatún 6 frá:
Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur
Ingibjörgu Axelsdóttur
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Atla Frey Kolbeinssyni
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Byggðrráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur.
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur
Ingibjörgu Axelsdóttur
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Atla Frey Kolbeinssyni
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Byggðrráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur.
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
10.Kauptilboð - Jöklatún 6
Málsnúmer 1604046Vakta málsnúmer
Fimm tilboð bárust í Jöklatún 6 frá:
Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur
Ingibjörgu Axelsdóttur
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Atla Frey Kolbeinssyni
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Byggðrráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur.
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur
Ingibjörgu Axelsdóttur
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Atla Frey Kolbeinssyni
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Byggðrráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur.
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
11.Kauptilboð - Jöklatún 6
Málsnúmer 1604053Vakta málsnúmer
Fimm tilboð bárust í Jöklatún 6 frá:
Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur
Ingibjörgu Axelsdóttur
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Atla Frey Kolbeinssyni
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Byggðrráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur.
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur
Ingibjörgu Axelsdóttur
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Atla Frey Kolbeinssyni
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Byggðrráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur.
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
12.Kauptilboð Jöklatún 6
Málsnúmer 1604051Vakta málsnúmer
Fimm tilboð bárust í Jöklatún 6 frá:
Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur
Ingibjörgu Axelsdóttur
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Atla Frey Kolbeinssyni
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Byggðrráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur.
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur
Ingibjörgu Axelsdóttur
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Atla Frey Kolbeinssyni
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Byggðrráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur.
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
13.Kauptilboð - Jöklatún 22
Málsnúmer 1604047Vakta málsnúmer
Þrjú tilboð bárust í Jöklatún 22 frá:
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Helga Margeirssyni
Byggðarráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Helga Margeirssyni.
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Helga Margeirssyni
Byggðarráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Helga Margeirssyni.
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
14.Kauptilboð - Jöklatún 22
Málsnúmer 1604054Vakta málsnúmer
Þrjú tilboð bárust í Jöklatún 22 frá:
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Helga Margeirssyni
Byggðarráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Helga Margeirssyni.
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Helga Margeirssyni
Byggðarráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Helga Margeirssyni.
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
15.Kauptilboð - Jöklatún 22
Málsnúmer 1604052Vakta málsnúmer
Þrjú tilboð bárust í Jöklatún 22 frá:
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Helga Margeirssyni
Byggðarráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Helga Margeirssyni
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni
Helga Margeirssyni
Byggðarráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Helga Margeirssyni
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
16.Ársfundur 2016- Stapi lífeyrissj.
Málsnúmer 1604040Vakta málsnúmer
Lagt fram fundarboð á ársfund lífeyrissjóðsins Stapa sem haldinn verður í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri miðvikudaginn 4. maí kl 14. Byggðarráð samþykkir að Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs fari með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum.
Fundi slitið - kl. 10:19.
Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir dagskrárliðum 8 - 15.