Fara í efni

Kauptilboð - Jöklatún 6

Málsnúmer 1604053

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 735. fundur - 07.04.2016

Fimm tilboð bárust í Jöklatún 6 frá:

Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur
Ingibjörgu Axelsdóttur
Sigurlaugu Dóru Ingimundardóttur
Atla Frey Kolbeinssyni
Guðrúnu Elínu Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni

Byggðrráð samþykkir að taka hæsta tilboði frá Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni og Bryndísi Lilju Hallsdóttur.

Sigríður Svavarsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 339. fundur - 13.04.2016

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Sigríður Svavarsdóttir, með leyfi forseta, óskar bókað að hún taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.