Öryggisráð
Málsnúmer 1605122
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 358. fundur - 06.09.2017
Vísað frá 791. fundi byggðarráðs frá 24. ágúst 2017, til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Lögð fram til kynningar drög að öryggisstefnu Sveitarfélagsins Skagafjarðar ásamt drögum að hlutverki, ábyrgð og markmiði öryggisráðs. Byggðarráð samþykkir framlögð drög og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Framlögð drög að öryggisstefnu Sveitarfélagsins Skagafjarðar, ásamt drögum að hlutverki, ábyrgð og markmiði öryggisráðsins, borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
"Lögð fram til kynningar drög að öryggisstefnu Sveitarfélagsins Skagafjarðar ásamt drögum að hlutverki, ábyrgð og markmiði öryggisráðs. Byggðarráð samþykkir framlögð drög og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Framlögð drög að öryggisstefnu Sveitarfélagsins Skagafjarðar, ásamt drögum að hlutverki, ábyrgð og markmiði öryggisráðsins, borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir framlögð drög og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.