Gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga 2017
Málsnúmer 1611090
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 39. fundur - 10.11.2016
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga verði óbreytt á árinu 2017 frá því sem nú er.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 764. fundur - 17.11.2016
Vísað til byggðarráðs frá 39. fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar tillögu um að gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga verði óbreytt á árinu 2017 frá því sem nú er.
Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 348. fundur - 23.11.2016
Vísað frá 764. fundi byggðarráðs frá 17. nóvember 2016, tillögu um að gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga verði óbreytt á árinu 2017 frá því sem nú er.
Tillaga um að halda gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga óbeyttri, borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.
Tillaga um að halda gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga óbeyttri, borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.