Fyrir liggur erindi frá Eflu verkfræðistofu fh. Landsnets sem undirbýr lagningu 66kv jarðstrengs, Sauðárkrókslínu 2 (SA2) frá tengivirki í Varmahlíð að fyrirhuguðu tengivirki á Sauðárkróki
Í aðalskipulagi er strengleiðin (SA2) sýnd en tillaga Landsnets að strenglegu víkur að nokkru frá þeirri mörkuðu línu. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að taka erindið til skipulagslegrar meðferðar og leggur til að heimila framkvæmdaraðila áfrahaldandi vinnu við undirbúning.
Í aðalskipulagi er strengleiðin (SA2) sýnd en tillaga Landsnets að strenglegu víkur að nokkru frá þeirri mörkuðu línu. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að taka erindið til skipulagslegrar meðferðar og leggur til að heimila framkvæmdaraðila áfrahaldandi vinnu við undirbúning.