Breytingar á skipulagi innan Safnahúss Skagfirðinga
Málsnúmer 1702165
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 41. fundur - 31.03.2017
Tekið fyrir erindi frá Sólborgu Unu Pálsdóttur héraðsskjalaverði þar sem óskað er eftir leyfi nefndarinnar til að breyta tilhögun vinnu- og varðveislurýmis safnsins. Áformin samþykkt enda rúmast þau innan fjárhagsramma Héraðsskjalasafns Skagfirðinga.