Fara í efni

Erindi frá foreldrum barna á leikskólanum Barnaborg á Hofsósi

Málsnúmer 1703187

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 120. fundur - 06.04.2017

Tekið fyrir erindi frá foreldrum barna í leikskólanum Barnaborg á Hofsósi, þar sem lýst er áhyggjum af stöðu leikskólamála þar. Með vísan í bókun byggðarráðs frá 30. mars s.l. telur nefndin að búið sé að finna viðeigandi lausn til bráðabirgða á leikskólamálum á Hofsósi.
Eyrún Berta Guðmundsdóttir og Kristín Halla Bergsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.