Skagafjarðarveitur-Hitaveita- Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir stofnlögn og ljósleiðara í Lýtingsstaðhreppi hinum forna
Málsnúmer 1703282
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 353. fundur - 12.04.2017
Vísað til sveitarstjórnar frá 303. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 5. apríl 2017og þannig bókað:
"Skagafjarðarveitur hitaveita kt. 681212-0350, Borgarteigi 15, 550 Sauðárkróki, sækja um leyfi til að leggja hitaveitulagnir frá borholu við Hverhóla inn Vesturdal að Bjarnastaðahlíð og að bæjum í Svartárdal og Tungusveit norður að Brúnastöðum á árinu 2017. Lagðir verða ljósleiðarastrengir með hitaveitulögnunum. Einnig er óskað eftir leyfi til lagningar ljósleiðarastrengja frá Varmahlíð að Steinsstöðum, drátt strengja í ídráttarrör frá Steinsstöðum að Mælifelli og lögn ljósleiðarastrengja þaðan og fram að Brúnastöðum. Tengja á ljósleiðara að bæjum á þessari leið, að Dalsplássi austan Steinsstaða og þremur svæðum út frá hitaveitulögninni í Svartárdal og Vesturdal. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að Skagafjarðarveitum verði veitt framkvæmdarleyfi fyrir framkvæmdinni."
Ofangreint framkvæmdaleyfi um lagningu stofnlagnar og ljósleiðara, borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
"Skagafjarðarveitur hitaveita kt. 681212-0350, Borgarteigi 15, 550 Sauðárkróki, sækja um leyfi til að leggja hitaveitulagnir frá borholu við Hverhóla inn Vesturdal að Bjarnastaðahlíð og að bæjum í Svartárdal og Tungusveit norður að Brúnastöðum á árinu 2017. Lagðir verða ljósleiðarastrengir með hitaveitulögnunum. Einnig er óskað eftir leyfi til lagningar ljósleiðarastrengja frá Varmahlíð að Steinsstöðum, drátt strengja í ídráttarrör frá Steinsstöðum að Mælifelli og lögn ljósleiðarastrengja þaðan og fram að Brúnastöðum. Tengja á ljósleiðara að bæjum á þessari leið, að Dalsplássi austan Steinsstaða og þremur svæðum út frá hitaveitulögninni í Svartárdal og Vesturdal. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að Skagafjarðarveitum verði veitt framkvæmdarleyfi fyrir framkvæmdinni."
Ofangreint framkvæmdaleyfi um lagningu stofnlagnar og ljósleiðara, borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Einnig er óskað eftir leyfi til lagningar ljósleiðarastrengja frá Varmahlíð að Steinsstöðum, drátt strengja í ídráttarrör frá Steinsstöðum að Mælifelli og lögn ljósleiðarastrengja þaðan og fram að Brúnastöðum. Tengja á ljósleiðara að bæjum á þessari leið, að Dalsplássi austan Steinsstaða og þremur svæðum út frá hitaveitulögninni í Svartárdal og Vesturdal. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að Skagafjarðarveitum verði veitt framkvæmdarleyfi fyrir framkvæmdinni.