Reglur um innritun í leikskóla Skagafjarðar
Málsnúmer 1704009
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 120. fundur - 06.04.2017
Tillaga að breytingum á reglum um innritun og innheimtu í leikskólum Skagafjarðar lagðar fram. Nefndin samþykkir reglurnar með áorðnum breytingum.
Eyrún Berta Guðmundsdóttir og Kristín Halla Bergsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.