Umhverfisdagar 2017
Málsnúmer 1705016
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 129. fundur - 23.06.2017
Dagana 6. til 11. júní sl. voru haldnir umhverfisdagar í Sveitarfélaginu Skagafirði þar sem íbúar á þéttbýlisstöðum í sveitarfélaginu voru hvattir til að fegra umhverfið með því að tína rusl í poka sem bornir voru út á hvert heimili.
Átakið hefur skilað takmörkuðum árangri og verður framkvæmd þess endurskoðuð fyrir næsta vor.
Átakið hefur skilað takmörkuðum árangri og verður framkvæmd þess endurskoðuð fyrir næsta vor.
Formanni og sviðstjóra falið að ræða við markaðs- og kynningarsvið sveitarfélagsins til að koma með tillögur um framkvæmd og kynningu á átakinu.