Námsgögn fyrir grunnskólanemendur í Skagafirði
Málsnúmer 1708112
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 123. fundur - 06.09.2017
Nefndin fagnar ákvörðun byggðarráðs frá 24. ágúst 2017, um að veita grunnskólanemendum ókeypis námsgögn. Nefndinni þykir ljóst að þetta komi heimilum mjög vel.
Byggðarráð samþykkir að vísa útfærslu verkefnisins til fræðslunefndar.